Flýtilyklar
Saga
Byggðasafn Húnvetninga og Strandamanna
Byggðasafn Húnvetninga og strandamanna stendur við Reykjaskóla í Hrútafirði og er áhugavert safn er varðveitir fjölda merkra muna úr héruðunum við Húnaflóann. Verið velkomin í heimsókn.
Lesa meira
Verslunarminjasafn Bardúsa
Handverkshúsið Bardúsa er rekið í gömlu pakkhúsi við höfnina á Hvammstanga og þar er einnig að finna verslunarminjar frá krambúð Sigurðar Davíðssonar.
Lesa meira
Ánastaðir á Vatnsnesi
Ánastaðir á Vatnsesi eru einkum þekkti fyrir hvalrekann þar árið 1882.
Lesa meira
Hvítserkur á Vatnsnesi
Hvítserkur er einstakur klettur þar sem hann stendur í fjöruborðinu á austanverðu Vatnsnesi.
Lesa meira
Breiðabólstaður
Breiðabólstaður í Vesturhópi er forn sögustaður og höfðingjasetur fyrr á öldum.
Lesa meira
Reykjaskóli
Á Reykjaskóla reka Halldóra og Karl skólabúðir og ferðaþjónustu yfir sumarið.
Lesa meira
Kolufossar
Kolufossar eru einstakir og aðgengilegir fossar í Víðidal.
Farið er niður hjá Víðidalstungu og áfram suður að fossunum.
Lesa meira
Skarðsviti og Skarðshver
Á jörðinn Skarð á Vatnsnesi er snyrtilegur viti og neðan við bæinn er heit uppspretta.
Lesa meira
Ingimundarhóll
Á Ingimundarhól eru leifar af skála Ingimundar gamla. Þær eru friðaðar og búið að setja upp skilti við veginn og gönguleið að rústunum.
Lesa meira
Kirkjuhvammskirkja
Kirkjuhvammskirkja er friðuð og í vörslu Þjóðminjasafns Íslands. Kirkjan stendur í hvamminum ofan við Hvammstanga þar sem tjaldsvæði staðarins er.
Lesa meira
Borgarvirki
Borgarvirki er forn gostappi og sagnir um að þar hafi verið virki á söguöld. Mikilfenglegt er að ganga upp í virkið og magna útsýni af virkisveggjunum yfir sveitirnar í kring.
Lesa meira
Bjarg í Miðfirði
Bjarg er fæðingarstaður Grettis sterka og þar er minnisvarði um Ásdísi móður Grettis og minjar frá tímum Grettis á Bjargi.
Lesa meira
Efri-Núpur
Kirkjan að Efra-Núpi er í Núpsdal, sem er inn af Miðfirði. Þar er leiði skáldkonunnar Vatnsenda-Rósu.
Lesa meira
Riishús á Borðeyri
"Damerne í Riishus" eru með sumarrekstur í Riishúsi á Borðeyri, einu elsta verslunarhúsnæði landsins. Kaffisala, nytjamarkaður og handverkssala.
Lesa meira
Illugastaðir, selaskoðun, tjaldsvæði og sagan
Mjög góður selaskoðunarstaður hefur verið byggður á Illugastöðum á vestanverðu Vatnsnesi. Þar er einnig gott tjaldsvæði með þjónustu fyrir húsbíla og þjónustuhúsi með salerni og sturtu.
Lesa meira