Flýtilyklar
Ferðir með leiðsögn
North Wind
North Wind er fyrirtæki sem sérhæfir sig í ökuleiðsögn með starfsstöð á Hvammstanga. Við bjóðum upp á skipulagðar ferðir á Norðurlandi vestra einkum í Húnaþingi vestra. Einnig bjóðum við upp á ferðir sniðnar að þörfum hvers og eins viðskiptavinar. Við bjóðum upp á staðkunnuga leiðsögumenn á íslensku, ensku og þýsku fyrir allt að 14 manna hópa.
Lesa meira