ad
Flýtilyklar
Sumarhús
Farfuglaheimilið Ósar
Farfuglaheimilið Ósar er á Vatnsnesi, um 25 kílómetra frá hringveginum. Kletturinn Hvítserkur er í göngufæri við farfuglaheimilið. Ósnert náttúran, kyrrlátt umhverfið og fjölbreytt afþreying gera Ósa að óskastað ferðamannsins.
Lesa meira
Farfuglaheimilið Sæberg
Þau Alla og Steini á Reykjum reka farfuglaheimilið Sæbærg sem er við Reykjaskóla í Hrútafirði.
Lesa meira
Ferðaþjónustan Dæli
Í Dæli í víðidal hafa Sigrún og Víglundur rekið ferðaþjónustu við góðan orðstír frá árinu 1988. Í Dæli er boðið upp á fjölbreytta aðstöðu og afþreyingu fyrir ferðamenn af ýmsu tagi, bæði einstaklinga og hópa.
Lesa meira