Leifar að stórum skála er að finna við Ingimundarhól sem er á nesinu á milli Víðidalsár og Faxalækjar skammt frá Vesturhópsvatni. Söguskilti hefur verið sett upp við Vesturhópsvatn og þaðan liggur göngustígur að rústunum. Ingimundarrústir eru friðlýstar.
ad