Reykjaskóli, Hrútafjörður
500 Staður (kort)
Sími: +354 451 0000 / +354 699 2270
Netfang: skolabudir@skolabudir.is
Veffang: skolabudir.is
Héraðsskóli var stofnaður á Reykjaskóla árið 1931 og starfaði hann allt til ársins 1988 með stuttu hléi á stríðsárunum 1940-1943, en þá hafði breskt setulið aðsetur á tanganum og nýtti allt húsnæði skólans, auk þess að reisa þar fjölda bragga. Skólabúðir tóku til starfa í skólanum haustið 1988 og hafa starfað óslitið síðan. Góðar byggingar eru á staðnum, gisting, matsalur, kennsluhúsnæði, íþróttasalur og sundlaug. Yfir sumarið er staðurinn leigður fyrir hópa og ættarmót. Nánari upplýsingar á www.skolabudir.is.