Sigríðarstaðavatn stendur við botn Húnaflóa og er grunnt og mjótt vatn um 6 km á lengd. Vatnið er opið til hafs við Sigríðarstaðaós og í því gætir flóðs og fjöru. Silungsveiði er í vatninu og dvelur ætíð mikið af sel á sandinum sem er austan við ósinn.
ad