Melstaður

Melstaður, Mynd: Eysteinn Guðni Guðnason
Melstaður, Mynd: Eysteinn Guðni Guðnason

Melstaður (kort)
531 Hvammstangi

Melstaður er kirkjustaður og prestsetur í Miðfirði. Sókn kirkjunar tilheyrir Melstaðarprestakalli. Fyrsta skrásetta aðsetur á Melstað er frá 14. öld. Arngrímur Jónsson hinn lærði er að líkindum frægasti prestur sem hefur setið á Melstað. Núverandi kirkja var reist 1947.

Árið 2008 fór fram fyrsta kristilega gifting samkynhneigðra á Íslandi fram í Melstaðarkirkju.

Melstaður. (2016, 7. febrúar). Wikipedia, Frjálsa alfræðiritið. Sótt 7. febrúar 2016 kl. 13:55 UTC frá //is.wikipedia.org/w/index.php?title=Melsta%C3%B0ur&oldid=1523427.

Ljósmyndin er eftir Eystein Guðna Guðnason, og er skráð undir Creative Commons Attribution-Share Alike 3.0 Unported leyfi.


Svæði

Map
Menu