Kirkjuhvammskirkja

Kirkjuhvammskirkja ofan við Hvammstanga var byggð árið 1882  og hefur verið friðuð kirkja í vörslu Þjóðminjasafns Íslands síðan árið 1976. Mikil viðgerð fór fram á kirkjunni á árunum 1992-1997. Kirkjan er úr timbri með bindingsverki og veglegum turni og var smíðuð af Birni Jóhannssyni og Stefáni Jónssyni frá Syðstahvammi.


Svæði

Map
Menu